Örugg Rafræn Skeytamiðlun

Centara vinnur að því að gera skeytamiðlun aðgengilega og örugga fyrir alla. Centara selur ekki beint til endanotenda enn styður við þjónustu aðila.

Hvað gerum við

Við hjálpum þér að hjálpa viðskiptavinum þínum

Með nútímalegum lausnum bjóðum við uppá fjölbreytta þjónustur sem þú getur boðið viðskiptavinum þínum. Við hjálpum hugbúnaðarframleiðendum og hugbúnaðarþjónustuaðilum að tengjast rafrænt. Svo sem með PEPPOL, EDIFact o.s.frv. á einfaldan máta.

Peppol Access Point
PEPPOL Aðgangspuntkur

Við rekum PEPPOL aðgangspunkt, ásamt SMP skráningarþjónustu sem við bjóðum aðgang í heildsölu eða undir þínum samningi.

Virkjum sjálfvirkni

Við vitum að þú ert að reyna hjálpa viðskiptavinum þínum með að sjálfvirknivæða ferla. Við hjálpum með bakenda tækni til að þess að þú getir náð lengra.

Undirbúningur fyrir ViDA og CTC

Okkuar sérfræðingar hjálpa þér að undirbúa þig fyrir ViDA og CTC löggjafir Evrópusambandsins.

Hugbúnaður vegna fjárhagskerfa

Við framleiðum líka hugbúnað í samstarfi við aðra fyrir tengingar við PEPPOL og Island.is, svo sem fyrir Business Central.

Við gerum þetta saman

Ef þú ert með verkefni sem þú vilt leysa saman, endilega hafðu samband við getum skoðað hvernig við getum hjálpað.

Vertu velkomin

Centara þjónustar ekki beint viðskiptavini, heldur þjónustar þjónustuaðila. Á Ísland má vera til dæmis í sambandi við aðila eins og Onnio og Wise sem þjónusta Business Central fjárhagskerfi.